Verið velkomin

Fyrirtækið Liljan ehf var stofnað þann 11 ágúst, 1998 af Bergþóru Reynisdóttur, geðhjúkrunarfræðingi, MSc. Tilgangur starfseminnar er einstaklingshæfð og persónuleg þjónusta á geðsviði, utan stofnana.

 

Boðið er upp á margvíslega þjónustu við einstaklinga og/eða hópa.

Viðtalsmeðferð og ráðgjöf

Handleiðsla og ráðgjöf

Heimageðhjúkrun

Áfallahjálp

Fræðsla

 

 

Álfhólsvegur 4 - 200 Kópavogi
Sími: 863 6669
Netfang: liljan@liljan.is