Heimageðhjúkrun

Fólki býðst nú að meðferðaraðilinn komi inn á heimilið og vinni að geðmeðferðarvinnu í umhvefi einstaklingsins og á hans forsendum. Fólk sem notið hefur slíkrar þjónustu er almennt mjög ánægt og oftar en ekki hefur verið komist hjá innlögnum á geðdeildir. Aldur fólksins hefur verið allt frá 15 ára og að 83 ára aldri. Um 90% beiðna hafa verið vegna kvenna en 10% vegna karla.

Álfhólsvegur 4 - 200 Kópavogi
Sími: 863 6669
Netfang: liljan@liljan.is