Handleiðsla

Starfsmenn stofnana og fyrirtækja geta fengið handleiðslu og eða ráðgjöf, til dæmis vegna úrvinnslu verkefna eins og samskiptaerfiðleika á vinnustað, eða aðstoð við vinnslu annara verkefna sem varða fólk og tilfinningar. Handleiðsla getur varðað einstaklinga eða hópa, allt eftir eðli og umfangi verkefnisins.

Álfhólsvegur 4 - 200 Kópavogi
Sími: 863 6669
Netfang: liljan@liljan.is